Tag Archives: memphis
Elvis vikan í Memphis
Elvis vikan 2011
Elvis vikan er árlegur viðburður í Memphis. Bærinn fyllist af Elvis aðdáendum sem komnir eru til að sjá skemmtilega Elvis dagskrá í heila viku. Margir hverjir koma langt að og ferðast langar leiðir til að vera viðstaddir þessa hátíð. Gleðin byrjar 10.ágúst og stendur til 16. ágúst. Löngu uppselt er að flesta viðburði en upplifunin er víst rosaleg fyrir þá sem hafa farið á þessa hátíð.
Dagskrárblað um hátíðina er að finna hér. Kíkið á opinbera síðu Elvis vikunnar hérna.