Elvis sýning fer til Brazilíu.
Elvis Presley Enterprises og 2Share Entertainment mun opna Elvis sýningu í Suður-Ameríku um vorið 2012.
Sýningin “The Elvis Experience, með 500 hlutum mun byrja í Sao Paulo í Brazilíu í September 2012 og mun “Elvis Presley in Concert” taka þátt í dagskránni, þar sem gamlir félagar Elvis munu stíga á svið og spila.
Meðal hluta á sýningunni verða rauður blæubíll MG úr myndinni “Blue Hawaii”, gull húðaður sími frá baðherbergi Elvis Presley á efri hæð í Graceland, og hvít jakkaföt frá árinu 1968, The Come back Special frá NBC upptökunum.
Suður Ameríka er í þriðja sæti yfir mesta fjölda aðdáenda Elvis Presley.