Ljósmyndasýningin “Elvis at 21” í Richmond

Ný ljósmyndasýning hefur verið opnuð í USA, í Virginia Museum of Fine Arts í Richmond. Sýningin ber nafnið ” Elvis at 21″ og eru þarna 56 ljósmyndir frá Alferd Wertheimer.  Myndirnar voru teknar árið 1956 þegar Elvis var 21 árs gamall og var við það að verða heimsfrægur. Wertheimer var ráðinn af RCA Victor plötufyrirtækinu til að taka almennar myndir af Elvis, þar sem sumir töldu hann vera dansa “dans djöfulsins” þegar hann var uppi á svið að sveifla mjöðmunum.

Nánari upplýsingar fást á safninu á síðunni þeirra hér.