Ný kvikmynd er væntanleg sem ber nafnið Elvis & Nixon og fjallar hún um þegar að Elvis heimsótti Nixon og er byggð á sönnum atburðum.
Tag Archives: elvis & nixon
Eric Bana mun ekki leika Elvis í kvikmyndinni ‘Elvis & Nixon’
Eric Bana segir að hann muni ekki leika Elvis í myndinni “Elvis & Nixon í leikstjórn Cary Elwes. ” Ég mun ekki leika þetta hlutverk. Ég var með samning um tíma en ekki lengur” Sagði leikarinn við The Hollywood Reporter, við frumsýningu á hans nýjust mynd, Deadfall.
Í oktober 2011 var tilkynnt að Eric Bana myndi leika kónginn og Danny Huston myndi leika Nixon forseta Bandaríkjana. Eric Bana er þekktur fyrir að stæla Elvis mjög vel.