Nýtt plötusafn með Elvis – Young man with the big beat

Þann 27.sept kemur út 5 diska útgáfa með orginal Elvis upptökum sem RCA gaf út á sínum tíma frá 1956. Platan heitir “The young man with the Big Beat, og inniheldur tónleikaupptökur, sjaldgæf viðtöl við Elvis og aukalög.

Hægt er að panta sér eintak á www.elvis.com/1956