Ný bók væntanleg um Jerry Scheff

Væntanleg þann 27 mars 2012 er ný bók um ævi bassaleikara Elvis Presley, hann Jerry Scheff. Hann spilaði einnig fyrir Bob Dylan, The Doors, Roy Orbison, Elvis Costello, Neil Diamond, Everly Brothers, John Denver og Nancy Sinatra. Bókin er um ævi og störf Jerry Scheff sem hefur spilað á bassan í 45 ár.

Bókin heitir: Way Down: Playing Bass with Elvis, Dylan, the Doors and More : The Autobiography of Jerry Scheff.

Útgefandinn er Backbeat Books, og er bókin 256 blaðsíður.