Sonny West á heimleið eftir löng veikindi

Fréttir herma að Sonny West, náinn vinur Elvis sé nú á heimleið eftir 47 daga legu á sjúkrahúsi vegna slæmrar sýkingar og blóðmissi. Mun hann halda áfram að æfa sig í líkamsræktarstöði til að ná fyrir styrk. Mun hann hafa misst mörg kíló og þarf mikla þjálfun til að ná fyrri styrk.