Flugvélarnar Lisa Marie og Hound Dog II færast til

Fyrrum flugvélar Elvis Presley munu ekki lengur standa á lóð í eigu Graceland /  Elvis Presley Enterprises, en eigendur þeirra hafa ekki náð samningum við EPE.  Bæjarstjórnin í Memphis hefur samþykkt að búa til svæði á Elvis Presley Boulevard götunni fyrir flugvélarnar. Vélarnar hafa lengi verið vinsælar af túristum í Memphis.

cropped-Elvis_banner_56.jpg