Það verður hátíð haldin í Memphis, Graceland í kvöld 18. nóvember. Kveikt verður á jólaljósunum og verður hátíðardagskrá í tilefni dagsins. Lauren Alaina úr American Idol mun syngja fyrir gesti og jólasveinninn mætir í heimsókn !
Vefmyndavél frá Graceland