Joe Moscheo er látinn, 78 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að syngja með The Imperials sönghópnum sem starfaði lengi með Elvis Presley. Hann var tilkynntur í fræðgarhöllina Gospel Music Hall of Fame árið 2007. Hann hafði verið á sjúkrahúsi vegna veikinda síðan í desember 2015.
Tag Archives: Graceland
Tveir Elvis tónleikar á Íslandi í apríl
Tveir Elvis Presley tónleikar verða haldnir á Íslandi í apríl í Hörpunni. Um er að ræða tónleika þann 23.-24. apríl.
Með hjálp nýjustu tækninnar og hátæknikvikmyndatjöldum mun Elvis syngja öll vinsælustu lög sín ásamt stórri hljómsveit og bakraddasöngvurum. Ef þú hefur ekki séð Elvis á hljómleikum áður, þá er þetta það næsta sem þú kemst því.
Rödd Elvis og nærvera hans á tjaldinu er svo kraftmikil og samspilið við tónlistamennina og söngvarana á sviðinu svo samofið að eftir nokkur lög getur þú nánast gleymt því að Elvis er ekki í eigin persónu á sviðinu. Öll tækni verður nýtt til fullnustu svo þú fáir það á tilfinninguna að Elvis sjálfur er á sviðinu.
Glæsilegar myndir frá Graceland
Kíkið á þessar mögnuð myndir sem ljósmyndari frá New York tók af Graceland nýverið.
Hlekkurinn er hér.