Elvis Presley hefði orðið 77 ára 8. janúar

Afmælisvika hefur verið haldin hátíðleg í Memphis til heiðurs Elvis Presley í byrjun janúar ár hvert. Í ár er haldið upp á 77 ára afmælisdag Elvis Presley. Dagskráin er þétt að vanda og hófst 5. janúar og líkur 8. janúar. Fyrrum meðlimir úr hljómsveit Elvis Presley láta sjá sig og veita viðtöl og deila sögum. Ýmsir tónlistarviðburðir verða að vanda og sýningar opnar.

Nánari umfjöllun um dagskrá er að finna hér.

Þeir sem leita að gistingu í Memphis ættu að byrja hérna.