Elvis Presley heimsótti Richard M. Nixon í Hvítahúsið í Washington. Elvis átti hugmyndina að fundinum og skrifaði sex blaðsíðna bréf til Forsetans og óskaði þar eftir að fá að hitta hann. Hér fyrir neðan er viðtal við Jerry Schilling og starfsmann á skrifstofunni hjá Nixon þar sem þeir rekja þessa atburði.