Gullpíanó Elvis til sölu

Til sölu er núna Gullhúðað píanó sem Elvis gaf frænku sinni á sjöunda áratugnum og nú er hægt að kaupa það á 3 milljónir evra eða 3.8 milljónir bandaríkjadala. Píanóið var keypt af fjárfestingarhópi fyrir 21 ári síðan og var til sýnis í Nashville Music Hall of Fame. Priscilla lét gullhúða þetta píanó fyrir Elvis til að koma Elvis á óvart á afmælisdag sinn árið 1968.

Mynd og nánari frétt hér.