Styrktartónleikar fyrir konu Joe Esposito

Styrktartónleika verða haldnir í Carrollton í Texas þann 4.ágúst 2011. Eiginkona Joe Esposito berst nú við krabbamein og mun allur ágóði renna til þeirra. Þeir sem koma fram eru Kraig Parker (Elvis tribute), Bennie Wheels (Johnny Cash tribute) og Al Nelson ( Roy Orbison tribute).

Joe Esposito starfaði hjá Elvis til dauða dags, og sjá hann um að skipuleggja ferðir og tónleika fyrir Elvis. Hann hefur einnig gefið út nokkrar Elvis bækur.

Miðasalan er þegar hafin, allar nánari upplýsingar á póstfangi plazaartscenter@verizon.net eða í síma 972-446-3200.