Elvis lék í 33 kvikmyndum og skiluðu þær allar góðum tekjum og nokkrum gullplötum.
1956 | Love Me Tender | Clint Reno | Richard Egan, Debra Paget | Fyrsta hlutverkið. Eina myndin sem hann var ekki launahæstur. Eina myndin þar sem hans persóna var drepin. |
1957 | Loving You | Jimmy Tompkins (Deke Rivers) | Lizabeth Scott, Wendell Corey, Dolores Hart | Fyrsta mynd hans sem var í lit. Foreldrar hans fengu aukahlutverk í myndinni. Eftir að móðir hans dó árið 1958 þá horfði hann aldrei aftur á þessa mynd. |
Jailhouse Rock | Vince Everett | Judy Tyler, Mickey Shaughnessy | Judy Tyler og hennar eiginmaður létust í bílslysi 3.júlí 1957, nokkrum dögum áður en tökum á myndinni var lokið. Elvis horfði ekki á myndina vegna þessa. | |
1958 | King Creole | Danny Fisher | Carolyn Jones, Walter Matthau, Dean Jagger, Dolores Hart | Uppáhalds myndin hans Elvisar. Síðasta myndin sem hann lék í sem var svört/hvít og síðasta myndin áður en hann fór í herinn. |
1960 | G.I. Blues | Tulsa McLean | Juliet Prowse | Elvis var í 32 skriðdrekadeild í hernum svo það var notað í þessari mynd. Fyrsta mynd hans eftir að hann kom heim úr hernum. Platan með lögum úr myndinni fór beint á toppinn á Billboard og var í yfir 2 ár á Billboard listanum.(111 vikur) |
Flaming Star | Pacer Burton | Barbara Eden, Steve Forrest, Dolores del Rio, John McIntire | Mynd Andy Warhol‘s af Elvis sem kúreka kom úr þessari mynd. Þetta er önnur myndin þar sem persóna hans deyr en í lokinn þá fer hann á hesti sínum út í náttúruna til að deyja. | |
1961 | Wild in the Country | Glenn Tyler | Hope Lange, Tuesday Weld, Millie Perkins | Millie Perkins braut hendina á sér þegar hennar persóna í myndinni sló Elvis utan undir. |
Blue Hawaii | Chad Gates | Joan Blackman, Angela Lansbury | Platan með lögum úr þessari mynd varð sú vinsælasta sem Elvis gaf út. Hún var í 20 vikur í 1.sæti á Billboard listanum árin 1961-62. Golden Globe and Tony Award winning actress Lansbury | |
1962 | Follow That Dream | Toby Kwimper | Arthur O’Connell, Anne Helm | Tekin upp í Citrus County, Florida og Levy County, Florida. |
Kid Galahad | Walter Gulick / Dustin Holmes / Kid Galahad | Charles Bronson, Gig Young, Lola Albright, Joan Blackman | Endurgerð af 1937 film. | |
Girls! Girls! Girls! | Ross Carpenter | Stella Stevens, Jeremy Slate, Laurel Goodwin | Eina myndin sem Elvis lék í sem var tilnefnd til Golden Globe. | |
1963 | It Happened at the World’s Fair | Mike Edwards | Joan O’Brien, Gary Lockwood, Vicky Tiu | Kurt Russell, kemur fram í litlu hlutverki í myndinni og sparkar í Elvis. Þetta er óskráð hlutverk. |
Fun in Acapulco | Mike Windgren | Ursula Andress, Elsa Cardenas, Alejandro Rey, | Teri Garr leikur óskráð hlutverk í myndinni. | |
1964 | Kissin’ Cousins | Josh Morgan / Jodie Tatum | Arthur O’Connell, Glenda Farrell, Jack Albertson, Pamela Austin, Yvonne Craig | Fyrsta hlutverk Elvisar með tvö hlutverk. Elvis bar ljósa hárkollu til að leika frændann úr sveitinni, en þá leit hann út eins og áður en hann byrjaði sjálfur að lita hárið dökkt árið 1957.[47] |
Viva Las Vegas | Lucky Jackson | Ann-Margret, Cesare Danova, William Demarest | Elvis átti í ástarsambandi við sænsku mótleikonu sína Ann-Margret. Viva Las Vegas varð sú mynd sem skilaði mestum hagnaði, en MGM fékk 5$ milljón dollara en myndin kostaði aðeins 1 $ milljón dollara. | |
Roustabout | Charlie Rogers | Barbara Stanwyck, Leif Erickson, Joan Freeman | Elvis krefst þess að leika eigin áhættuatriði, m.a. bardaga atriði þar sem hann meiddist á höfði. | |
1965 | Girl Happy | Rusty Wells | Shelley Fabares, Harold J. Stone, Mary Ann Mobley, Nita Talbot | Fyrsta mynd Shelley Fabares af þremur þar sem hún lék á móti Elvis. |
Tickle Me | Lonnie Beale / Panhandle Kid | Julie Adams, Jocelyn Lane, Jack Mullaney | Eina myndin sem Elvis tók ekki upp ný lög fyrir mynd. Öll lögin höfuð verið tekin upp og gefin út á árunum 1960-63. | |
Harum Scarum | Johnny Tyronne | Mary Ann Mobley, Fran Jeffries | Col. Tom Parker vildi fá talandi kameldýr í myndina. | |
1966 | Frankie and Johnny | Johnny | Donna Douglas, Harry Morgan, Sue Anne Langdon | Ein af mörgum myndum byggð á 18-19 aldar atburðum, og titillag hét sama og myndin. |
Paradise, Hawaiian Style | Rick Richards | Suzanna Leigh, James Shigeta, Donna Butterworth | Þetta var önnur kvikmynd hinnar 10 ára Donna Butterworth. | |
Spinout | Mike McCoy | Shelley Fabares, Diane McBain, Deborah Walley, Carl Betz | Síðasta mynd sem hin reynda leikkona Una Merkel tók þátt í, Forsetinn Lyndon Johnson heimsótti Elvis við tökur á þessari mynd. | |
1967 | Easy Come, Easy Go | Lt. (j.g.) Ted Jackson | Dodie Marshall, Pat Priest, Pat Harrington, Jr., Elsa Lanchester | Skipið sem kemur fyrir fyrst í myndinni heitir USS Gallant, og er orrustuskip. |
Double Trouble | Guy Lambert | Annette Day, John Williams, Norman Rossington | Eina kvikmyndin sem Annette Day lék í um ævina. | |
Clambake | Scott Heyward / ‘Tom Wilson’ | Shelley Fabares, Will Hutchins, Gary Merrill, Bill Bixby | Rauði sportbílinn í myndin er árgerð 1959 Chevrolet Corvette Stingray Racer. | |
1968 | Stay Away, Joe | Joe Lightcloud | Burgess Meredith, Joan Blondell, Katy Jurado | Elvis leikur indiána kúreka. |
Speedway | Steve Grayson | Nancy Sinatra, Bill Bixby, Gale Gordon, William Schallert | Bílamynd sem inniheldur alvöru Nascar ökuþóra. | |
Live a Little, Love a Little | Greg Nolan | Michele Carey, Rudy Vallee, Don Porter, Dick Sargent | Albert, hundurinn hans Elvis Presley lék hlutverk í myndinni. Vernon lék hlutverk sem módel í einni myndatökunni. | |
1969 | Charro! | Jess Wade | Ina Balin, Victor French | Eina myndin sem hann var ekki sýndur syngja í. Einnig eina myndin sem hann var með skegg. Gunsmoke og Rawhide framleiðandi Charles Marquis Warren war leikstjóri og handritshöfundur. |
The Trouble with Girls | Walter Hale | Marlyn Mason, Sheree North | Eina mynd Elvis sem var sýnd með annari mynd The Green Slime (1968). | |
Change of Habit | Dr. John Carpenter | Mary Tyler Moore, Barbara McNair, Edward Asner | Elvis lék lækni sem féll fyrir nunnu, en þetta var hans seinasta hlutverk. Með Mary Tyler Moore og Ed Asner minna en ári frá frægð þeirra í Sjónvarpi með Mary Tyler Moore Show. Hans eina mynd með Universal Studios. | |
1970 | Elvis: That’s the Way It Is | Himself | The Imperials, The Sweet Inspirations | Tónleikar teknir upp á þriðja seasoni Elvis Presley í Las Vegas. |
1972 | Elvis On Tour | Himself | J.D. Sumner & The Stamps | Tónleikamynd; 1973 Golden Globe vinningshafi fyrir bestu Documentary myndina (jafntefli við Walls of Fire [1971]). |