Joe Moscheo látinn

Joe Moscheo er látinn, 78 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að syngja með The Imperials sönghópnum sem starfaði lengi með Elvis Presley. Hann var tilkynntur í fræðgarhöllina Gospel Music Hall of Fame árið 2007. Hann hafði verið á sjúkrahúsi vegna veikinda síðan í desember 2015.

joe-moscheo