Elvis Presley bílasýning í Graceland 2012

Búið er að tilkynna um dagsetningar á næsta ári þegar Elvis Presley Car show verður haldin við Graceland. Dagana 1. og 2. júní, 2012, sem er föstudagur og laugardagur þá verður þessi bílasýning í Graceland. Verður haldin mikil tónlistar- og bílahátíð þessa helgina ásamt mörgum uppákomum.