Elvis kvikmyndin Girl Happy 50 ára

Kvikmyndin Girl Happy opnaði í kvikmyndahúsum þann 14. apríl 1965. Myndin er því orðin 50 ára gömul.  Þar lék Elvis á móti leikkonunni Shelley Fabares sem lék einnig á móti honum í Spinout og Clambake sem voru gerðar árið 1966 og 1967. Í myndinni lék einnig Mary Ann Mobley, en hún lék sama ár með Elvis í myndinni Harum Scarum.

Girl-Happy-Poster-600x598