Í dag eru 34 ár síðan rokkkóngurinn Elvis Presley fannst látinn á heimili sínu Graceland. Fannst hann látinn á baðherbergisgólfinu og var strax og hann fannst reynt hjartahnoð en án árangurs. Hringt var á neyðarlínuna sem fór með hann á næsta spítala þar sem hann var úrskurðaður látinn.