#Forsíða

40 ár frá því að Elvis dó

Það er hreint ótrúlegt að hugsa út í það að kóngurinn Elvis hafi dáið fyrir 40 árum síðan. Nokkrum árum eftir dauða hans var heimili Continue reading 40 ár frá því að Elvis dó

Má ekki heita Graceland Randers

Danski Elvis aðdáendinn Henrik Knudsen opnaði Graceland Randers árið 2011 í Danmörku. Hann byggði eftirlíkingu af Graceland, heimili kóngsins. Dánarbú Elvis fór í mál og Continue reading Má ekki heita Graceland Randers

Joe Moscheo látinn

Joe Moscheo er látinn, 78 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að syngja með The Imperials sönghópnum sem starfaði lengi með Elvis Presley. Hann Continue reading Joe Moscheo látinn

Myndin Elvis & Nixon

Ný kvikmynd er væntanleg sem ber nafnið Elvis & Nixon og fjallar hún um þegar að Elvis heimsótti Nixon og er byggð á sönnum atburðum.

Íslenska Elvis vefsíðan hefur verið á alnetinu síðan 2001.  Elvis.is er fyrir íslenska Elvis aðdáendur. Hér er hægt að finna staðreyndir um Elvis Presley, myndir og ýmislegt fleira.

Þeir sem vilja hafa samband við eiganda síðunnar sendi póst á elvis(hjá)elvis.is

Vefurinn er til heiðurs pabba mínum, Magnúsi Ragnarssyni sem var mikill Elvis aðdáendi en lést árið 2006,þá 62 ára gamall.