Forsíða

Íslenska Elvis vefsíðan hefur verið á alnetinu síðan 2001. Núna eru þetta tveir vefir, elvis.is & presleyworld.com , en sá síðari er á ensku og hefur aðrar upplýsingar að geyma. Elvis.is hefur nú breytt um útlit og er gerður fyrir íslenska aðdáendur. Hér er hægt að finna staðreyndir um Elvis Presley, myndir og ýmislegt fleira.

Þeir sem vilja hafa samband við eiganda síðunnar sendi póst á elvis(hjá)elvis.is

Vefurinn er til heiðurs pabba mínum, Magnúsi Ragnarssyni sem var mikill Elvis aðdáendi en lést árið 2006,þá 62 ára gamall.