#Forsíða

Elvis kvikmyndin Girl Happy 50 ára

Elvis kvikmyndin Girl Happy 50 ára

Kvikmyndin Girl Happy opnaði í kvikmyndahúsum þann 14. apríl 1965. Myndin er því orðin 50 ára gömul.  Þar lék Elvis á móti leikkonunni Shelley Fabares Continue reading

Enn til miðar á Tom Jones

Enn til miðar á Tom Jones

Grammyverðlaunahafinn og goðsögn í lifanda lífi, Sir Tom Jones heldur sannkallaða stórtónleika í Laugardalshöll 8. júní.  Hann hefur selt yfir 100 milljónir platna á ferli Continue reading

Flugvélarnar Lisa Marie og Hound Dog II færast til

Flugvélarnar Lisa Marie og Hound Dog II færast til

Fyrrum flugvélar Elvis Presley munu ekki lengur standa á lóð í eigu Graceland /  Elvis Presley Enterprises, en eigendur þeirra hafa ekki náð samningum við Continue reading

Lagahöfundurinn Sid Tepper látinn

Lagahöfundurinn Sid Tepper er látinn, 96 ára. Hann samdi meira en 40 lög fyrir Elvis Presley ásamt Roy C. Bennet, en þeir unnu saman að Continue reading

Íslenska Elvis vefsíðan hefur verið á alnetinu síðan 2001. Núna eru þetta tveir vefir, elvis.is & presleyworld.com , en sá síðari er á ensku og hefur aðrar upplýsingar að geyma. Elvis.is hefur nú breytt um útlit og er gerður fyrir íslenska aðdáendur. Hér er hægt að finna staðreyndir um Elvis Presley, myndir og ýmislegt fleira.

Þeir sem vilja hafa samband við eiganda síðunnar sendi póst á elvis(hjá)elvis.is

Vefurinn er til heiðurs pabba mínum, Magnúsi Ragnarssyni sem var mikill Elvis aðdáendi en lést árið 2006,þá 62 ára gamall.